Stórfróðlegt viðtal við Bjarna

Fréttir

Stórfróðlegt viðtal við Bjarna

Bjarni Benediktsson er í yfirgripsmiklu viðtali í Frjálsri verslun.Mynd: Geir Ólafsson

Nýtt tölublað Frjálsrar verslunar er komið í dreifingu. Blaðið er einstaklega veglegt eða 132 síður - sneisafullt af fróðlegu lesefni sem enginn áhugamaður um viðskiptalífið ætti að láta fram hjá sér fara. Meðal annars er að finna ítarlegt 14 síðna viðtal við Bjarna Benediktsson, fjármálaráðherra og formann

Sjálfstæðisflokksins. Þá er glæsilegur 36 síðna blaðauki um ráðstefnur og fundi o.m.fl.

Tryggið ykkur eintak af stórglæsilegu blaði á næsta sölustað eða með því að senda póst á heimur@heimur.is / s. 512-7575.

Við viljum vekja athygli á hagstæðu áskriftatilboði út mars - sex vegleg blöð auk bókarinnar 300 stærstu fyrirtækin 2014 á sérstöku kynningarverði, einungis 5.340 krónur með vsk fyrir allt framangreint. Eftir það kostar blaðið einungis 1.080 kr. á mánuði.