Viðtalið við Hreggvið Jónsson í þættinum Viðskipti

Fréttir

Viðtalið við Hreggvið Jónsson í þættinum Viðskipti

Hreggviður Jónsson, formaður Viðskiptaráðs og stjórnarformaður Veritas Capital, var nýlega í viðtali við Jón G. Hauksson, ritstjóra Frjálsrar verslunar í þættinum VIÐSKIPTI sem Frjáls verslun er með á ÍNN í samstarfi við Nasdaq Iceland.

Þættirnir eru á dagskrá á hverju fimmtudagskvöldi kl. 21:00 og endursýndir á tveggja tíma fresti eftir það næsta sólarhringinn.

Hreggviður kom víða við í viðtalinu, ræddi m.a. fjárlögin og góða stjórnarhætti.

Hér má sjá viðtalið http://inntv.is/Horfa_a_thaetti/Vidskipti/?play=140411432