Viðtalið við Orra Hauksson í þættinum Viðskipti á ÍNN

Fréttir

Viðtalið við Orra Hauksson í þættinum Viðskipti á ÍNN

Orri Hauksson, forstjóri Símans, var gestur minn í þætti Frjálsrar verslunar, Viðskipti, á ÍNN. Viðtalið var tekið sama dag og fyrstu viðskipti með Símann fóru fram í kauphöllinni, Nasdaq Iceland. 

Við ræddum meðal annars framtíðarsýn Símans, samkeppnina á fjarskiptamarkaðnum, miklar fjárfestingar fjarskiptafyrirtækja vegna örra tækniframfara og umtalaða forsölu á bréfum í Símanum skömmu fyrir útboðið.

Hér má sjá viðtalið.

http://www.inntv.is/Horfa_a_thaetti/Vidskipti/?play=142783024