300 stærstu í bítinu á Bylgjunni

Fréttir

300 stærstu í bítinu á Bylgjunni

Eftir Jón G. Hauksson

Bókin 300 stærstu var til umfjöllunar í tuttugu mínútur í þættinum Í bítið á Bylgjunni.

Tuttugu mínútna umfjöllun var um bók Frjálsrar verslunar, 300 stærstu, í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun, 11. nóvember.

Þeir Gunnlaugur Helgason og Heimir Karlsson ræddu við Jón G. Hauksson, ritstjóra Frjálsrar verslunar.

Þess má geta að forsíða bókarinnar hjá Bylgjunni er tveggja ára. 

Hér má hlusta á viðtalið.

http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP40904