Viðtalið við Sigurð Pálma í Viðskiptum á ÍNN

Fréttir

Viðtalið við Sigurð Pálma í Viðskiptum á ÍNN

Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, kaupmaður í Sports Direct.

Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, kaupmaður í Sports Direct, var í viðtali við Jón G. Hauksson í þætti Frjálsrar verslunar, Viðskipti, á ÍNN á dögunum.

Afi Sigurðar var Pálmi Jónsson kaupmaður sem með stonfun Hagkaupa á sjöunda áratugnum innleiddi fyrstu lágvöruverðsverslunina á Íslandi.

Frjáls verslun útnefndi Pálma mann ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 1990. 

Í viðtalinu er Sigurður Pálmi spurður út í afa sinn og segir hann skemmtilega frá kynnum sínum af honum.

Hér má sjá viðtalið við Sigurð Pálma: https://vimeo.com/144490841