Eyþór Arnalds um RÚV

Fréttir

Eyþór Arnalds um RÚV

Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Strokks Energy og formaður nefndar um úttekt á RÚV.

Hér má sjá viðtal Jóns G. Haukssonar í þætti Frjálsrar verslunar á ÍNN við Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóra Strokks  Energy og formann nefndar um stöðu og rekstur Ríkisútvarpsins.

Í viðtalinu er meðal annars rætt um að það hvort RÚV sé ekki tímaskekkja og að það fjari undan RÚV vegna netsins og tækninýjunga fremur en að vondir stjórnmálamenn á hægri væng stjórnmála séu svona vondir við fyrirtækið.

http://www.inntv.is/Horfa_a_thaetti/Vidskipti/?play=144882446