Viðtal við Árna Odd Þórðarson í Viðskiptum á ÍNN

Fréttir

Viðtal við Árna Odd Þórðarson í Viðskiptum á ÍNN

Eftir Jón G. Hauksson

Hér má sjá sjónvarpsviðtal Jóns G. Haukssonar við Árna Odd Þórðarson í Viðskiptum á ÍNN fimmtudaginn 26. nóvember sl.

Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels var gestur Jóns G. Haukssonar í Viðskiptum 26. nóvember sl., sjónvarpsþætti Frjálsrar verslunar á ÍNN. Þar ræddum við meðal annars kaup Marels á hollenska félaginu MPS.

Hér má sjá þáttinn á eftirfarandi slóð. 

http://www.inntv.is/Horfa_a_thaetti/Vidskipti/?play=147108779