Í morgunþætti RÚV vegna Kastljóssþáttar

Fréttir

Í morgunþætti RÚV vegna Kastljóssþáttar

​Jón G. Hauksson, ritstjóri Frjálsrar verslunar, og Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans,voru gestir Óðins Jónssar í morgunþætti Rásar 1 vegna umtalaðs Kastjóssþáttar í gærdag þar sem forsætisráðherra var í aðahlutverki.

Jón sagði að trúverðugleiki forsætisráðherra hefði laskast verulega í þættinum og gerði ekki ráð fyrir að hann stæði atlöguna af sér.

Hér er hlekkur inn á viðtalið.

http://www.ruv.is/frett/gera-rad-fyrir-ad-forsaetisradherra-segi-af-ser