Þáttur FV helgaður stjórnmálum

Fréttir

Þáttur FV helgaður stjórnmálum

Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, Páll Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, og Stefanía Óskarsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.

Sjónvarpsþáttur Frjálsrar verslunar á ÍNN hinn 7. apríl var eðlilega helgaður stjórnmálunum og afsögn forsætisráðherra. Gestir Jóns G. Haukssonar að þessu sinni voru Stefanía Óskarsdóttir, dósent við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, Páll Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland og Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar.

Jón ræddi við Stefaníu um horfur næstu vikna en um áhrifin á atvinnulífið við Pál. Í samtalinu við Ingrid var rætt um áhrifin á vinnustaði og starfsmenn - sem og hugsanlegar deilur starfsmanna.

Þetta var mjög fróðlegur þáttur. Hér er hlekkur inn á hann.

https://vimeo.com/162190909