Björgólfur Thor meðal þeirra ríkustu hjá Forbes

Fréttir

Björgólfur Thor meðal þeirra ríkustu hjá Forbes

Eftir Jón G. Hauksson

Björgólfur Thor ásamt Liv Bergþórsdóttur, forstjóra Nova, og Hugh S. Short, stjórnarformaður Pt Capital þegar tilkynnt var um söluna á Nova til Pt Capital sem er bandarískt eignastýringafyrirtæki.

Á nýjasta lista Forbes yfir ríkasta fólk í heimi eru 52 Norðurlandabúar. Björgólfur Thor er einn þeirra og metur blaðið eignir hans á 1,6 milljarða Bandaríkjadala eða um 182 milljarða króna.

Björgólfur Thor er eini Íslendingurinn á listanum.

Þar er að finna 26 Svía, 13 Norðmenn, 6 Dani, 6 Finna og 1 Íslending; Björgólf Thor.