Frjáls verslun: Nýtt og glæsilegt tölublað komið út!

Fréttir

Frjáls verslun: Nýtt og glæsilegt tölublað komið út!

Glæsilegt fyrsta tölublað Frjálsrar verslunar 2017 er komið í verslanir og til áskrifenda. Meðal efnis:

- Átta Kringlur í Vatnsmýrina - Einhverjar mestu byggingaframkvæmdir Íslandssögunnar
- Engey er taugin sem tengir
- Hagfræðingar meta verkefni ríkisstjórnarinnar
- Álitsgjafar
- Vinsældakönnun Frjálsrar verslunar
- Icelandair Group: þess vegna féllu bréfin
- Könnun Frjálsrar verslunar á vinsælasta fyrirtækinu
- Íslenska ánægjuvogin
- Árlegur listi Creditinfo
- 50 síðna blaðauki um fundi og ráðstefnur
- Innlit: Hjónin í skartgripaversluninni Aurum
... og margt fleira.

Hægt er að gerast áskrifandi af Frjálsri verslun með því að hringja í s. 512 -7575 eða senda tölvupóst á [email protected] með nafni, kennitölu, síma og tölvupóstfangi.

Verð fyrir ársáskrift er kr. 14.820 kr. m/vsk. Innfalið eru 11 tölublöð, þ.m.t. bókin 300 stærstu fyrirtækin sem telst til tveggja tölublaða og Tekjublaðið.