Efnisyfirlit Frjálsrar verslunar

Fréttir

Efnisyfirlit Frjálsrar verslunar

6 Leiðari: Að kaupa eigin banka!

8 Björn Kjos: Ógnar hann afkomu WOW og Icelandair?

18 Nærmynd: Eyjólfur Árni Rafnsson, nýr formaður Samtaka atvinnulífsins, er upplitsdjarfur sveitamaður.

20 Viðburður: Tíu ára afmæli Attentus.

22 Litríkar verslanir: Góðir grannar Frjálsrar verslunar!

24 Nýr bankastjóri Landsbankans: Lilja er mætt á stóra sviðið!

28 Knattspyrna: Valur yfirtekur Valsmenn hf.

32 Álitsgjafar:

32 Ragnar Árnason: Skynsamlegt að fjárfesta í vegakerfinu.

34 Stefanía Óskarsdóttir: Skuldaklukkan tifar fyrir vestan

36 Árni Þór Árnason: Skotgrafir grafnar – innrásin frá Costco!

42 Hælisleitendur: Efnahagslegir hælisleitendur með tilhæfulausar umsóknir streyma til Íslands. Hvernig á að bregðast við?

56 Lífeyrissjóðirnir: Hver segir að þeir fari út eftir afnám hafta? Stórfróðleg grein eftir Má Wolfgang Mixa.

62 Ávöxtun allra innlánsreikninga í bankakerfinu á Íslandi.

72 Mennt er máttur: Háskólarnir kynna endurmenntun sína og ýmis áhugaverð námskeið.

82 Markþjálfun: Allir stjórnendur Festi fóru í leiðtogamarkþjálfun!

84 Markþjálfun: Rætt við Svövu Bjarnadóttur um leiðtogamarkþjálfun en hún þjálfaði alla stjórnendurna hjá Festi.

86 Stjórnarhættir: Lucy P. Marcus er einn kunnasti sérfræðingur heims í stjórnarháttum.

90 Breytingastjórnun: Herdís Pála: Breyttar hugmyndir nýrra kynslóða!

92 Stjórnun: Ertu með of marga bolta á lofti í vinnu og einkalífi?

94 Borgaralaun: Eitt af úrræðunum sem rædd voru í Davos.

98 Stjórnun: Hvað eru hnippingar í stjórnun?

100 Bílar: Páll Stefánsson skoðar hina hliðina á bílamarkaðnum.

102 Bílar: Reynsluakstur Geirs Ólafssonar.

104 Stjórnvísi: Verðlaunahátíð Stjórnvísi var sérlega glæsileg.

114 Kauphöllin: Hrina aðalfunda skráðra félaga í kauphöllinni Nasdaq Iceland er að baki! Yfirlit yfir alla stærstu hluthafa og stjórnarmenn.

128 Fólk:

130 Lokaorðin: Pétur Blöndal, framkvæmdastjóri Samáls.