Ávöxtun allra innlánsreikninga á Íslandi

Fréttir

Ávöxtun allra innlánsreikninga á Íslandi

Í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar er árleg úttekt Frjálsrar verslunar á ávöxtun allra innlánsreikninga í bankakerfinu á Íslandi. Þetta er stórfróðleg lesning fyrir alla sparifjáreigendur á Íslandi.