Taktu próf í stjórnun um sjálfan þig!

Fréttir

Taktu próf í stjórnun um sjálfan þig!

Herdís Pála stjórnunarfræðingur leggur tuttugu spurningar fyrir lesendur í nýútkomnu tölublaði Frjálsrar verslunar. Þetta er próf sem vert er að taka. Í greininni kemur meðal annars fram að vera eigin leiðtogi merkir að þekkja sjálfan sig vel og vera góður í að stjórna sjálfum sér, jafnvel þótt unnið sé fyrir aðra eða undir annarra stjórn. „Fyrst þegar maður nær að verða eigin leiðtogi getur maður orðið góður leiðtogi fyrir aðra,“ segir Herdís

Nýútkomið tölublað Frjálsrar versluanr er að venju efnismikið og meða margar spennandi og fræðandi greinar.

Blaðið fæst á öllum helstu blaðsölustöðum.

Áskriftarsíminn er 512-7575.