Ásta Eyjólfsdóttir

Ásta Eyjólfsdóttir

Bókhald og innheimta
astae(hjá)heimur.is

Ábyrgðin á hruninu (BJ)

Auðvitað olli almenningur ekki hruninu. Þar voru aðalleikarar auðjöfrar tóku geysilega mikla áhættu og lögðu miklu meira undir en þeir áttu. Á endanum stóð uppi ein rjúkandi rúst.

Við gerum (BJ)

Á þessum fundi leitum við hugmynda í þeim frjálslynda anda sem hér er kynntur. Hingað kemur fólk með margvíslega reynslu og þekkingu. Stjórnmálaafl sem vill þóknast öllum mun á endanum ekki falla í kramið hjá neinum. Viðreisn verður ekki allskonar fyrir alla. Þetta þýðir ekki að menn verði að vera...

Yfirlæti og öfgafull viðbrögð (JGH)

Það eru margir hneykslaðir á því að umdeild lóð til múslima hafi orðið eitt helsta kosningamálið í Reykjavík fyrir síðustu helgi. Þetta er rökstutt á þá leið að ekki eigi að ræða trúmál í pólitískum kosningum. En hver ræður því um hvað er rætt fyrir kosningar? Þegar Mitt Romney háði kosningabaráttu...

Gerum borgina stórskulduga (JGH)

Sögulegur ósigur sjálfstæðis- manna í borginni blasir við þegar talið verður upp úr kössunum annað kvöld. Ef úrslitin fara á þann veg sem spáð er er líklegt að það verði ekki án afleiðinga – jafnvel að oddiviti flokksins í borginni, Halldór Halldórsson, hugsi sinn gang með framhaldið. Það er með...

Er blaðið um áhrifamestu konurnar tímaskekkja? (JGH)

Formaður Félags kvenna í atvinnulífinu, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, segir í viðtali við Morgunblaðið að það sé hennar persónulega mat að sérstakt, árlegt blað Frjálsrar verslunar, sem helgað er konum í atvinnulífinu, sé að verða tímaskekkja. Þessi skoðun hennar kom mér sannast sagna nokkuð á óvart...

Frjáls Verslun

Hvers virði er vörumerkið Jón Gnarr?

Í nýjasta hefti Frjálsrar verslunar er afar fróðleg og ítarlegt úttekt á virði vörumerkja og stjórnmálamönnum sem vörumerkjum. Hvers vegna eru vörumerki einhvers virði og hvað gerir þau verðmæt? Þessum spurningum er svarað í greininni í merku viðtali við Friðrik Eysteinsson, markaðsfræðing og einn...

Sjö ástæður fyrir ósigri Sjálfstæðisflokksins í borginni (JGH)

Dagur B. Eggertsson nýtur ljómans og samstarfsins við Jón Gnarr og fátt virðist geta komið í veg fyrir að hann verði næsti borgarstjóri nema auðvitað að Björt framtíð og og oddviti hans Björn Blöndal skelli í lás og taki þá óvæntu afstöðu að vinna ekki með Degi og Samfylkingu. Það er meira...

Kvikmyndir

Þrjár tengingar við Ísland

Edda Magnason og Sverrir Guðnason í hlutverkum sínum í Monica Z. En Hvað skyldu sænska myndin Monica Z, bandaríska stórmyndin Noah og íslenska kvikmyndin Vonarstræti eiga sameiginlegt fyrir utan að hægt er að sjá þær allar í kvikmyndahúsum höfuðborgarinnar um þessar mundir? Jú þær tengjast Íslandi...

Spilaborg hrynur (BJ)

Það er vel þekkt að forsætisráðherra ber mikla virðingu fyrir mönnum sem lengi voru áhrifamestir stjórnmálamanna á Íslandi, hvor á sínum tíma, Jónasi frá Hriflu og Davíð Oddssyni. Ríkisstjórnin var mynduð á Laugarvatni, nánast undir styttunni af Jónasi, og var þar með gefinn forsmekkurinn að horft...

Hvers virði er æran? (BJ)

Ungur verðbréfasali var um daginn spurður að því hvort kollegar hans færu ekki býsna oft býsna langt inn á gráa svæðið í viðskiptum. Hann svaraði að bragði: „Á meðan dómarinn flautar ekki er leiknum haldið áfram.“

Pages