Einstök úttekt um hælisleitendur

Nýjasta tölublað Frjálsrar verslunar er með ítarlegri forsíðuúttekt á tilhæfulausum hælisumsóknum frá Makedóníu og Albaníu. Þessi hópur er oft kallaður efnahagsflóttamenn. Hægt er að halda því fram að aldrei hafi verið gerð jafnviðamikil úttekt á þessu máli af hálfu íslensks fjölmiðils.

Hvað er stjórnarkreppa?

​Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræðideild HÍ og fastur dálkahöfundur í Frjálsri verslun, skrifar um stjórnarkreppur í áramótablaði FV. Hér kemur greinin:

Rándýrt léttlestakerfi

Árni Þór Árnason, stjórnarformaður Ormsson ehf. og fastur dálkahöfundur í Frjálsri verslun, skrifar í áramótablaðið um léttlestakerfi og kostnaðinn við það.

Pages