Ræða mín við útnefningu Róberts (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Hér kemur ræða sem ég flutti í veislu Frjálsrar verslunar á Radisson Hótel Sögu við útnefningu Róberts Guðfinnssonar sem manns ársins í atvinnulífinu. Fjöldi gesta var við afhendingu viðurkenningarinnar. Benedikt Jóhannesson, útgefandi Frjálsrar verslunar, stýrði veislunni en ég flutti ræðu fyrir...

Viðskipti og efnahagsmál

Minna horft í baksýnisspegilinn

Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri tryggingafélagsins Varðar, er í hópi stjórnenda sem sitja fyrir svörum í bók Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Hann segir að stjórnendur horfi í auknum mæli fram á veginn í stað þess að rýna í baksýnisspegilinn.​

Viðskipti og efnahagsmál

Bjartsýni að aukast

Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, situr fyrir svörum í stjórnendaviðtölum Frjálsrar verslunar í bókinni 300 stærstu. Hún segist hafa áhyggjur af að útflutningur sé ekki að aukast sem skyldi en hann sé einn af undirstöðum hagvaxtar.

Viðskipti og efnahagsmál

Thatcher vakti aðdáun

Pétur Björnsson, stjórnarformaður Ísfells, er einn tuttugu og fimm stjórnenda sem sitja fyrir svörum í bók Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Pétur bjó í Bretlandi á valdatíma Margrétar Thatcher og var umsvifamikill í sölu á fiskafurðum frá Íslandi.

Viðskipti og efnahagsmál

Margt tekist vel

Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Arion banka, er á meðal hinna tuttugu og fimm stjórnenda sem sitja fyrir svörum í bók Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Hann segir að margt hafi tekist vel og atvinnulífið sé á ágætri siglingu.

Pages