Söguleg mynd

Reynir Vignir með Hjalta Geir Kristjánssyni, fyrrverandi forstjóra Kristjáns Siggeirssonar, í afmælisveislu PwC á dögunum. Reynir Vignir hefur verið löggiltur endurskoðandi hjá PwC í samfellt 40 ár og gegndi þar meðal annars starfi framkvæmdastjóra og stjórnarformanns um árabil. Fjölskylda Hjalta...

Það er þessi nýfrjálshyggja (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Í leiðara nýjasta tölublaðs Frjálsrar versluanr skrifa ég um furðulegan tvískinnug fólks þegar kemur að einokun, ríkisstyrkjum og ríkisrekstri. Svo virðist sem sum einokun sé betri en önnur og sumir ríkisstyrkir betri en aðrir.

Viðskipti og efnahagsmál

Útvegurinn náð sér best

Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, er einn af tuttugu og fimm stjórnendum sem sitja fyrir svörum í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar, 300 stærstu. Hann segir ánægjulegt hvað útgerðin hefur náð sér vel á strik síðstu árin.

Nýr ráðherra ákveðinn í dag?

Arftaki Hönnu Birnu Kristjánsdóttur í embætti innanríkisráðherra verður væntanlega ákveðinn í dag á þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins, samkvæmt frétt Morgunblaðsins í morgun.

Afsögn Hönnu Birnu (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Afsögn Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra kemur ekki á óvart. Hún gat ekki annað í stöðunni, segja flestir. Lekamálinu er hins vegar langt í frá lokið.

Viðskipti og efnahagsmál

Ákvarðanir undir álagi

Högni Óskarsson, geðlæknir og stjórnendaþjálfari, er einn fastra álitsgjafa Frjálsrar verslunar og skrifar um skipulagið í vinnunni. Í nýjasta tölublaðinu, bókinni 300 stærstu, skrifar hann um ákvarðanir sem teknar eru undir álagi. Hann segir að ímynd hins snjalla stjórnanda hafi gjarnan verið af...

Aukið frumkvæði stjórna

Einar Guðbjartsson, dósent við HÍ og kennari í reikningsskilum, er einn fastra álitsgjafa Frjálsrar verslunar. Í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar, bókinni 300 stærstu, ræðir hann um nýjar tillögur Alþjóða reikningsskilaráðsins sem ganga m.a. út á aukið frumkvæði stjórna.

Pages