Spáum í það sem er óhugsandi

Margret Flóvenz, stjórnarformaður KPMG, og fastur álitsgjafi í Frjálsri verslun segir að fyrir rúmum 50 árum hafi stjórnendur olíufélagsins Royal Dutch Shell velt fyrir sér þeirri spurningu hvort til væru aðferðir sem gerðu mönnum kleift að búa sig undir óvæntar breytingar og áföll með betri hætti...

Núna er lag fyrir vinstrimenn (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Það hlýtur að vera erfið staða pólitískt að segjast á móti leiðréttingunni en sækja síðan um hana eins og ekkert sé – ef marka má fréttir af því að Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, og Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, hafi sótt um leiðréttinguna. Enn hallærislegra hefur verið...

Dúfan frá Brooklyn

Jane L. Yellen, seðlbankastjóri Bandaríkjanna, hefur stundum verið nefnd dúfan frá Brooklyn. Hún er á bekk með valdamestu konum heims og þykir skarpgreind.

Hver ræður?

Stefanía Óskarsdóttir, lektor við Háskóla Íslands, er fastur álitsgjafi í Frjálsri verslun. Í nýjasta tölublaðinu, 300 stærstu, skrifar hún um aðkomu hins opinbera að frjálsum kjarasamningum og hvernig aðilar vinnumarkaðarins vilja koma að og marka stefnu varðandi fjármál ríkisins. Hver ræður?

Mikið vald eftirlitsstofnana

Fimmtán þekktir álitsgjafar skrifa reglulega í Frjálsa verslun og hafa greinar þeirra vakið mikla athygli. Einn þeirra er Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Í nýjasta tölublaðinu, bókinni 300 stærstu, ræðir hann um mikið vald eftirlitsstofana.

300 stærstu: Glæsilegasta bókin til þessa

Bókin 300 stærstu er komin út og hefur listinn yfir stærstu fyrirtæki landsins aldrei verið eins þéttur og yfirgripsmikill. Birtar eru upplýsingar yfir 500 fyrirtækja í bókinni. Stærsta fyrirtæki landsins er Icelandair Group og endurspeglar stærð fyrirtækisins gróskuna í ferðaþjónustunni.

Vér mótmælum (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Það fór fyrir mér eins og mörgum öðrum að ég vissi ekki hverju var verið að mótmæla á Austurvelli í byrjun vikunnar. Sjónvarpið stóð sína margrómuðu mótmælafunda plikt og var með beina útsendingu frá Austurvelli og ræddi við forsætisráðherra í þinghúsinu. En það dugði ekki, ég var engu nær um...

Vopnin ekki kvödd (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Það eru alltaf fjör á Fróni, það má bóka. Litlu málin fá mesta umræðu enda skiljum við þau betur. Við erum meistarar í að gera úlfalda úr mýflugu. Við sveiflumst og upplifum geðshræringu frá einni vikunni til annarrar. Eina vikuna er allt vonlaust og þá næstu er allt í sómanum. Það er svolítill...

Leiðin að hjarta mannsins (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Leiðin að hjarta mannsins liggur í gegnum magann. Það segir sig eiginlega sjálft að þjóð sem hugsar bara um mat og horfir öllum stundum á matarþætti í sjónvarpi vill auðvitað ekki skatt sem nefnist því kúnstuga nafni matarskattur – og hvað þá að það eigi að hækka hann. Það kallar á bylgju mótmæla.

Sprotablað Frjálsrar verslunar er komið út

Hið árlega Sprotablað Frjálsrar verslunar (7. tbl.) er komið út. Í blaðinu er m.a. fjallað um 100 áhugaverðustu sprotafyrirtækin árið 2014. Að þessu sinni eru 25 ný fyrirtæki á listanum sem öll eru að gera góða hluti fyrir íslenskt efnahagslíf.

Pages