Frjáls Verslun

Hin blinda peningastefna Seðlabankans

Ragnar Árnason prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands er fastur álitsgjafi í Frjálsri verslun um efnahagsmál. Í nýjasta tölublaðinu, áramótablaðinu, fjallar hann um peningastefnu Seðlabankans og nefnir hana hina blindu peningastefnu og kemur skoðun hans hér í heild sinni: „Seðlabankinn fylgir...

Frjáls Verslun

Gullfallegt áramótablað Frjálsrar verslunar

Áramótablað Frjálsrar verslunar er gullfallegt og vandað. Fyrstu eintökin voru afhent í hófinu á Hótel Sögu þegar maður ársins var útnefndur. Það er 164 síðna blað og víða komið við eins og vera ber um áramótin. Forsíðuviðtalið er við mann ársins í atvinnulínu 2013 hjá Frjálsri verslun, Grím...

Frjáls Verslun

Viðskilnaður Jóns Gnarrs: 17 milljarða aukning skulda

Jón Gnarr hættir í pólitík í vor og snýr sér að listagyðjunni aftur. Frjáls verslun skoðar fjárhagslegan og pólitískan viðskilnað hans í borginni í ítarlegri fréttaskýringu. Pólitískur viðskilnaður er mikið tómarúm þar sem þrír munu berjast um stólinn; Björn Blöndal, Dagur B. Eggertsson og Halldór...

Pages