Frjáls Verslun

Leiðrétting vegna MP banka: Rauði liturinn

Ég bið MP banka afsökunar á leiðum mistökum í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar þar sem birt er afar athyglisverð könnun blaðsins um ávöxtun allra innlánsreikninga í bankakerfinu – sem og ávöxtun allra sjóða hjá stærstu verðbréfasjóðunum. Þetta er í fyrsta sinn á Íslandi þar sem þessar...

Ský

Glæsilegt 1. tbl. Skýja 2014 er komið út

Glæsilegt 1. tbl Skýja árið 2014 er komið út. Í blaðinu er að finna ítarlegt viðtal við Ragnheiði Gröndal söngkonu og lagahöfund. Auk þess eru viðtöl við Jónas Ingimundarson, píanóleikara og Hafliða Vilhelmsson, rithöfund. Fjallað er um Christian Ronaldo, einn besta knattspyrnumann heims. Íslensku...

Frjáls Verslun

Hin blinda peningastefna Seðlabankans

Ragnar Árnason prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands er fastur álitsgjafi í Frjálsri verslun um efnahagsmál. Í nýjasta tölublaðinu, áramótablaðinu, fjallar hann um peningastefnu Seðlabankans og nefnir hana hina blindu peningastefnu og kemur skoðun hans hér í heild sinni: „Seðlabankinn fylgir...

Frjáls Verslun

Gullfallegt áramótablað Frjálsrar verslunar

Áramótablað Frjálsrar verslunar er gullfallegt og vandað. Fyrstu eintökin voru afhent í hófinu á Hótel Sögu þegar maður ársins var útnefndur. Það er 164 síðna blað og víða komið við eins og vera ber um áramótin. Forsíðuviðtalið er við mann ársins í atvinnulínu 2013 hjá Frjálsri verslun, Grím...

Frjáls Verslun

Viðskilnaður Jóns Gnarrs: 17 milljarða aukning skulda

Jón Gnarr hættir í pólitík í vor og snýr sér að listagyðjunni aftur. Frjáls verslun skoðar fjárhagslegan og pólitískan viðskilnað hans í borginni í ítarlegri fréttaskýringu. Pólitískur viðskilnaður er mikið tómarúm þar sem þrír munu berjast um stólinn; Björn Blöndal, Dagur B. Eggertsson og Halldór...

Pages