Eyþór Arnalds um RÚV

Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Strokks Energy og formaður nefndar um RÚV, fór yfir skýrsluna og stöðu RÚV í þætti Frjálsrar verslunar á ÍNN.

Eingöngu starfað í kauphöllum

Kristrún Kristjánsdóttir, hagfræðingur hjá Nasdaq Iceland, vann um árabil á Wall Street. Frá því hún lauk námi hefur hún einungis unnið í kauphöllum.

Pages