Flugáætlun Skúla

Forsíðuviðtalið við Skúla Mogensen er viðamikið, fróðlegt og skemmtilegt. Við grípum hér niður í viðtalið.

Stórglæsilegt blað Frjálsrar verslunar

Skúli Mogensen, eigandi og forstjóri WOW air, er í afar fróðlegu og skemmtilegu forsíðuviðtali í nýju tölublaði Frjálsrar verslunar. Flugáætlun hans einkennist af eldmóði og metnaði og stefnir félagið á 40 milljarða veltu á þessu ári.

Eyþór Arnalds um RÚV

Eyþór Arnalds, framkvæmdastjóri Strokks Energy og formaður nefndar um RÚV, fór yfir skýrsluna og stöðu RÚV í þætti Frjálsrar verslunar á ÍNN.

Pages