Sex aðferðir við að segja nei

Nei er ekki bara nei, segir Gísli Kristjánsson, fréttamaður í Noregi, en kemur reglulega með stjórnunarmola í Frjálsa verslun sem hann tínir til hér og þar.

Leiguíbúðir ekki góð leið til að leysa vandann

Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og fastur álitsgjafi Frjálsrar verslunar, segir að það sé ekki góð leið til að leysa húsnæðisvandann að byggja leiguíbúðir í stórum stíl í því skyni að lækka leiguverð.

Framleiðni og launasetning

Dr. Ásta Bjarnadóttir, ráðgjafi hjá Capacent, er með afar fróðlegt innlegg í launaumræðuna í nýjum pistli sínum í Frjálsri verslun og segir skynsamlegast að prósentutölur samninga lýsi meðaltali en ekki gólfi.

Kjaraviðræður 80 árum á eftir

Þetta miðlæga kjarasamningamódel er gamaldags að því leyti að forsendan virðist vera að allir séu eins; að allir launamenn séu eins og allir vinnuveitendur séu eins. Mannauðsstjórnun hins vegar byggir á því að fólk sé ólíkt og að hópar séu ólíkir og að samstarf vinnuveitenda og launamanna skuli...

Pages