Sumra er geð að geipa um féð (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Umræðan um Prómens á Alþingi var hin furðulegasta og átti Árni Páll Árnason enn einn sprettinn í ómálefnalegum umræðum og sýni svo ekki verður um villist að sumra er geð að geipa um féð.

Frjáls verslun á ÍNN

Liv Bergþórsdóttir, forstjóri Nova, kom beint af hátíð Íslensku ánægjuvogarinnar í viðskiptaþátt Frjálsrar verslunar á ÍNN.

Viðskipti og efnahagsmál

Kínverskir kommar eru seigir karlar

Þráinn Eggertsson hagfræðiprófessor er í yfirgripsmiklu viðtali í áramótablaði Frjálsrar verslunar. Þar ræðir hann meðal annars um dómsdagsspár, bókina Heimur batnandi fer, hin kolgrænu kirkju umhverfissinna, hagvöxt og hlýnun jarðar, samdrátt í Kína og hvort Bandaríkjamenn þufi að óttast styrk...

Stjórnmál

Ríkið og kröfuhafarnir

Stefanía Óskarsdóttir, dósent í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, er einn fastra álitsgjafa Frjálsrar verslunar. Í nýjasta pistli sínum í áramótablaðinu skrifar hún um ríkið og kröfuhafana.

Ræða mín við útnefningu Róberts (JGH)

Eftir Jón G. Hauksson
Hér kemur ræða sem ég flutti í veislu Frjálsrar verslunar á Radisson Hótel Sögu við útnefningu Róberts Guðfinnssonar sem manns ársins í atvinnulífinu. Fjöldi gesta var við afhendingu viðurkenningarinnar. Benedikt Jóhannesson, útgefandi Frjálsrar verslunar, stýrði veislunni en ég flutti ræðu fyrir...

Pages