Kjaraviðræður 80 árum á eftir

Þetta miðlæga kjarasamningamódel er gamaldags að því leyti að forsendan virðist vera að allir séu eins; að allir launamenn séu eins og allir vinnuveitendur séu eins. Mannauðsstjórnun hins vegar byggir á því að fólk sé ólíkt og að hópar séu ólíkir og að samstarf vinnuveitenda og launamanna skuli...

Margrét í spjalli í VIÐSKIPTUM

Margrét Guðmundsdóttir, stjórnarformaður N1 og forstjóri Icepharma, var viðmælandi minn í þætti Frjálsrar verslunar, VIÐSKIPTI, á ÍNN. Þátturinn er unnin í samvinnu við kauphöllina Nasdaq Iceland.

Nýtt, glæsilegt tölublað Frjálsrar verslunar komið út

Nýtt og glæsilegt tölublað Frjálsrar verslunar er komið út. Birt er ný könnun Frjálsrar verslunar yfir ÁVÖXTUN ALLRA INNLÁNSREIKNINGA Á ÍSLANDI og er þetta yfirleitt hvergi að finna annars staðar í fjölmiðlum. FORSÍÐUVIÐTALIÐ er við Kristínu Ingólfsdóttur, rektor Háskóla Íslands. Þetta er afar...

Gengisstefna eftir höft

Ragnar Árnason, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og fastur álitsgjafi við Frjálsa verslun, fjallar um líklega gengisstefnu eftir að höftin verða afnumin.

Það sem Churchill kenndi okkur

Thomas Möller, framkvæmdastjóri Rýmis og fastur álitsgjafi í Frjálsri verslun, fjallar um það hvað Churchill kenndi okkur. Víða um heim hefur verið haldið upp á hálfrar aldar ártíð Churchills.

Stóðumst atlöguna

Stóðumst atlöguna er fyrirsögnin á forsíðunni á viðtalinu við Bjarna Benediktsson og segir hann að andstæðingar flokksins hafi unnið að því öllum árum að nota hrunið til að einangra flokkinn í eitt skipti fyrir öll í pólitík.

Bjarni um ESB í Frjálsri verslun

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, er spurður út í Evrópusambandið í hinu efnismikla forsíðuviðtali í Frjálsri verslun. Mikil umræða hefur verið um Evrópusambandið í þessari viku

Stórfróðlegt viðtal við Bjarna

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er í stórfróðlegu viðtali í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar. Þar ræðir hann um Evrópusambandið, aðildarumsóknina, Sjálfstæðisflokkinn, ríkisstjórnarsamstarfið, Hönnu Birnu og margt fleira. Í blaðinu er 36 síðna blaðauki um ráðstefnur og fundi.

Pages