Viðtöl

Samferða sögunni

Vilhjálmur Hjálmarsson frá Brekku í Mjóafirði fæddist í samfélagi sem var lítið breytt frá miðöldum. Hann hefur fylgst með Mjóafirði og Íslandi öllu feta veginn frá sveitasamfélagi til borgríkis og segir að Mjófirðingar hafi vitað strax um miðja síðustu öld hvert stefndi.

Sögulegur fróðleikur

Dýrlingurinn frá Mosfelli

Ólafía Jóhannsdóttir bjó við meira frelsi og sjálfstæði en aðrar konur á 19. Öld. Hún barðist fyrir réttindum kynsystra sinna, bindindi, frelsi og réttsýni. Hún ferðaðist víðar um heiminn en samtíðarkonur hennar, hélt fyrirlestra og sinnti baráttumálum sínum en hennar verður lengst minnst fyrir...