Bókardómar

Afdalabarn

Afdalabarn er skemmti- og afþreyingarlestur og léttur gangur í sögunni. Afdalabarn varð enn metsölubók 64 árum eftir að hún kom út í fyrsta sinn. Bókin er enn eitt dæmi um sérstæðan rithöfundarferil Guðrúnar frá Lundi sem gaf út sína fyrstu og frægustu bók, Dalalíf, þegar hún var 59 ára gömul árið...

Bókardómar

Gagnrýni

Dómar um fjórar bækur um konur

Nokkrar af vinsælustu og mest lesnu bókum síðasta árs fjölluðu um konur sem stefna hátt upp á jökla og fjallgarða og þær þrá að skrifa, rannsaka, skrá og kynnast sjálfum sér. Þær lenda í háska og vilja hefna óhæfuverka og sumar láta verða af því og allar ná sáttum við sjálfar sig og finna fegurð og...