Óbyggðirnar kalla (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Á bakkanum hinum megin sátum við skjálfandi og nötrandi og komum okkur aftur í sokka og skó og leiðsögumaðurinn sagði: „Jæja, þá er ferðin á enda og við getum snúið við.“

Fyrir og eftir ráðherradóm (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Mér varð hugsað til þess hvort maður væri ekki lentur í vitlausu leikriti. Nú sátum við þarna við endann, Guðni Th. og ég, rúmlega átta mánuðum eftir að ég spjallaði við hann og hvatti til forsetaframboðs með tilheyrandi plotti. Þá hafði hvorugur okkar nokkru sinni boðið sig fram til opinbers...

Nú eru breyttir tímar

Eftir Benedikt Jóhannesson
Neytendur spyrja hvers vegna þeir fái ekki að velja sér þá matvöru sem þeir vilja. Hvers vegna gilda samkeppnislög ekki um öll fyrirtæki? Er ekki rétt að sjávarútvegurinn greiði markaðstengt gjald fyrir veiðileyfin sín? Allir þurfa að þora að ræða nýjar leiðir en ekki sitja eins og hundar á roði...

Passíusálmar á jólum. Um bók Einars Kárasonar (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
STORMUR: Það er ekki einleikið hvað þessi Einar Kárason hefur grætt á sögum um mig. Að vísu fer hann ótrúlega frjálslega með sannleikann, sá ágæti maður, en samt má ég varla reka við án þess að Kárason sé mættur með segulbandið.

Ég boða yður mikinn fögnuð (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Meinið í þýskum stjórnmálum er að svo til hver einasti Þjóðverji hefir sína ákveðnu sérskoðun í landsmálum, og stendur í þeirri bjargföstu trú, að hann hafi hina einu réttu skoðun. En skortur á samheldni og samvinnu er sannarlega tilfinnanlegur.

Illska (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
„Sjáið eldinn! Sjáið logana! Logar alls staðar!“ Frú Schächter hafði misst vitið. Maðurinn hennar og tveir synir höfðu óvart farið með fyrstu lestinni og tíu ára gamall sonur hennar hnipraði sig saman í horni á lestarklefanum. Hinir farþegarnir reyndu árangurslaust að leiða vein hennar hjá sér.

Þessi maður á ekkert gott skilið (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
„Let the bastard deny it,“ sagði Lyndon Johnson, sem löngu síðar varð forseti Bandaríkjanna, þegar hann laug upp á mótframbjóðanda sinn að hann hefði kenndir til svína. Það hefur löngum þótt vænleg leið til árangurs að láta menn neita einhverju neyðarlegu.

Það eru málefnin, gæskur (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Viðreisn setur velferð og velmegun almennings í öndvegi, en þar er undirstaðan öflugt atvinnulíf og virk samkeppni.

Okkar besta (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Nú er kosningabaráttan búin. Það tókst að búa til afl sem vill vinna Íslandi til góðs, leggur fram góð mál, býður fram heiðarlegt fólk með nýjar hugmyndir, er málefnalegt og heldur fram sínum málstað án þess að ráðast á andstæðingana.

Pages