Settu framtíðina á minn reikning (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Þegar einhver leggur eitthvað til sem getur aukið hamingju almennings, þá svarar maður ekki: Bullshit! heldur leggur við hlustir

Þú ert of gamall (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Er heili fólks þannig að hann renni út á ákveðnum aldri, um hann gildi einhver best fyrir dagsetning?

Með góðu fólki (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Á Reyðarfirði sagði afgreiðslukonan á bensínstöðinni að hún vildi ekkert blanda sér í pólitík. Hún væri heldur ekki búin að kynna sér þessi nýju framboð neitt. Ég hélt nú ekki að það væri vandamál, ég hefði nægan tíma og myndi örugglega komast langt með að skýra stefnuna á hálftíma. „En svo geturðu...

Samanburðurinn sem gleymdist (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Það er óvenjulegt að sá sem er að bera saman tvo hluti gleymi öðrum í samanburðinum. Það gerist auðvitað stundum þegar samanburðurinn þjónar ekki hagsmunum þess sem skrifar, en það er auðvitað ekki líkleg skýring þegar ritstjóri Viðskiptablaðsins á í hlut.

Of langt og of stutt (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Sem betur fer voru allir þátttakendur með grúppíur í hópnum, fólk sem klappaði á öxlina á þeim og sagði: Þetta var allt í lagi vinur/vina .

Minningar um Reyni Zoega (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Enginn kunni að lifa lífinu eins vel og Reynir Zoëga, föðurbróðir minn. Hann var skarpgreindur og minnugur; hann var ekki ríkur að fé en átti stóran frændgarð og afkomendur sem hændust að honum; hann var aldrei með gassagang eða upphrópanir en enginn flutti fyndnari ræður. Upp á Reyni má heimfæra...

Síðasta heimsóknin (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
„Einu sinni kaus mamma hjálparlaust eftir að hún varð blind“, sagði hann. Steinunn amma bjó hjá Siggu og Reyni síðustu tuttugu æviárin og þau voru henni afar góð. Amma var svosem ekki til vandræða heldur. Hún var orðin sjón- og heyrnarlítil síðustu árin, en samt bærilega hress og bjó heima hjá þeim.

Framboðið (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Ef mér byðist starf þar sem launin væru lægri en núna, vinnutíminn langt fram á nótt, sífellt ónæði, aðkast á vefnum og á almannafæri, niðrandi skrif með dylgjum um að ég væri illmenni og föðurlandssvikari og bílastæði í miðbænum yrði ég að slá til.

Allt gleymt? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Kannski hefur Sigríði orðið á mismæli, sagt Benedikt en meint Bjarni. Ég er samt ánægður að hún muni bara eftir mér af þessu ágæta fólki.Það sem hjartanu kærast er tungunni tamast.

Pages