Evrópa

Þjóðarhagur umfram allt annað

Á næstu dögum mun Alþingi greiða atkvæði um það hvort Ísland sækir um aðild að Evrópusambandinu. Rétt er að leggja áherslu á að ályktunin snýst aðeins um tvennt: Að fela ríkisstjórninni að leggja inn umsókn um aðild Íslands að ES og að loknum viðræðum við sambandið verði haldin...

Evrópa

Stefna stjórnmálaflokkarnir að nýju hruni?

Eftir nokkra daga verður kosið til Alþingis. Því miður virðist sem stjórnmálaflokkarnir geri sér enga grein fyrir því, að ef ekki er gripið til ráðstafana nú þegar er líklegt að yfir þjóðina dynji annað stóráfall og þjóðin verði um langa framtíð föst í fátæktargildru.

Evrópa

Er Evrópuumræðan gleymd?

Fyrir um það bil mánuði var umræðan um það hvort Ísland ætti að sækja um aðild að Evrópusambandinu mál málanna á Íslandi. Það er kannski ofmælt því að bankahrunið skyggði auðvitað á allt annað, en Samfylkingin hótaði stjórnarslitum ef Sjálfstæðisflokkurinn samþykkti ekki á landsfundi að ganga til...

Evrópa

Íslenska krónan – in memoriam

Það er undarlegt að skrifa minningargrein þar sem viðfangsefnið er enn á líknardeild. Með krónunni er þó ekkert lífsmark. Þeir sem ekki þurfa nauðsynlega að höndla hana halda sig frá henni líkt og hún væri líkþrá. Þetta ástand kemur fæstum á óvart, en sumir eru enn í afneitun. Ekki eru nema rúmlega...

Evrópa

Hvað græði ég á Evrópusambandinu?

Ein aðalspurningin sem Íslendingar spyrja þegar rætt er um Evrópusambandið (ES) er hvort þjóðin muni fá meira úr sjóðum sambandsins en hún greiðir þangað. Þessi ofuráhersla á peningasjónarmiðin er kannski dæmigerð fyrir þann hugsunarhátt sem kom okkur í þann vanda sem við glímum nú við.

Evrópa

Einangrun eða samfélag þjóðanna?

Fyrir um tveimur vikum birti ég grein á Evrópuvef Sjálfstæðisflokksins. Markmiðið með vefnum er að efla umræður um málið. Þó er það enn svo að andstæðingar inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ES) vilja víkja sér undan kjarna málsins. Þeir leiða talið að öðru og hæðast að þeim sem vilja rökræður.

Evrópa

Leiðin til ánauðar eða Brüssel?

Í rökræðum er vinsælt að spyrða andstæðinga saman við einhverja sem flestir hafa lítinn þokka á. Ef eitthvert illmenni eða auli er í liði andstæðinganna eru þeir örugglega allir illmenni eða aular. Gildir þá einu hvort viðkomandi er því liði eða ekki. Það er nóg að segja að hann sé það og láta menn...

Evrópa

Hvers virði er traust?

Íslendingar standa nú frammi fyrir meiri vanda en dæmi eru um í sögu lýðveldisins. Við þessar aðstæður er eðlilegt að spurt sé hvort ekki sé önnur verkefni brýnni en að ganga til viðræðna við Evrópusambandið (ES) um aðild. Væri okkur ekki nær að leysa þann mikla vanda sem að þjóðinni steðjar og mun...

Pages