Rangur misskilningur (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Á árum áður var blaðið kynnt undir slagorðinu; Blað allra landsmanna. Nú mun vera auglýsingaherferð í gangi sem notar slagorðið: Blað 13,7% landsmanna.

Íslandsmið eins og sportveiðitúr? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
"Markaðsleið Viðreisnar felst í því að í stað veiðileyfagjalds sé ákveðinn hluti kvótans boðinn upp á hverju ári.

Steldu þessum hugmyndum Jón! (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Saga var sögð af Jóni nokkrum sem varð fyrir því óláni að frá honum var stolið snærisspotta. Eftir það var hann aldrei nefndur annað en Jón þjófur .

Ég hugsa, þess vegna er ég (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Oft finnst okkur að meðbræður okkar og -systur mættu hugsa meira, ekki síst áður en þau láta ýmiss konar „speki“ frá sér fara. Sumir töluðu í hringi í gær, tala þvers í dag og kruss á morgun. Aldrei efast þeir samt um að þeir hefi rétt fyrir sér, þó að ekkert samræmi sé í því sem þeir segja.

Viðreisn berst gegn einokun í landbúnaði (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Hátt matvælaverð kemur verst við þá sem minnstar tekjur hafa, þar með talið aldraða, öryrkja og námsmenn. Þessir hópar hafa ekki átt marga málsvara á Alþingi en Mjólkursamsalan og Kaupfélag Skagfirðinga eiga þar víða hauka í horni.

Tekjublaðið: Hvað er best að heita?

Sú kenning kann að vakna að gott sé fyrir börn að vera framarlega í stafrófinu, en það nýtist þó ekki Björnum (hvort sem þeir heita Björn eða Bjarni). Kenningin fellur svo alveg þegar litið er á að einungis 14% þeirra sem heita Anna nær meðaltali.

Hvers vegna minnkaði fylgi Guðna? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Þetta svar og frammistaða Höllu kostuðu Guðna um fimm prósent fylgi. Þegar menn vilja þóknast öllum hrífa þeir engan. Guðni var samt sterkasti frambjóðandinn og hann nær vopnum sínum á ný.

Fimmta kjördeildin (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Kjördagurinn var svolítið grámuskulegur, það var ekki borgarstjóraveður sem kallað var í gamla daga.

Pages