Hver er sinnar gæfu smiður? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Það segir sína sögu að á Austurvelli var tekin upp ný stefna í þetta sinn, aparheitstefna stjórnarflokkanna. Ráðamennirnir voru öðrum megin girðingar, almenningur víðs fjarri hinum megin.

Sólskinsbarn (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
„Hvers vegna komu þeir ekki inn?“ hugsuðum við í kór, en fannst þó blasa við að góða veðrið gæti spilað inn í. Kannski eru stuðningsmenn Viðreisnar almennt sólskinsbörn í dag.

Dagur hataranna (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Ef samfélagið leyfir hatrinu að ná yfirhöndinni hafa glæpamennirnir unnið og við höfum öll tapað.

Risi talar (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Sá sem skrifar leiðara og Reykjavíkurbréf Moggans talar af tilhlýðilegri virðingu um erlenda þjóðarleiðtoga og velur þeim „fyrirbærum“ viðeignadi heiti með aðstoð orðabókarinnar eða án hennar.

Greinar

​YFIR ALDARGAMLAR DÚKKUR OG TINDÁTAR

Friðbjarnarhús norður á Akureyri lætur ekki mikið yfir sér, en innan dyra opnast heill heimur ævintýra. Þar veitir myndlistarkonan Guðbjörg Ringsted forstöðu Leikfangasafni á Akureyri og það fyrsta sem blasir við þegar gengið er inn í húsið eru herbergi full af leikföngum af ýmsum stærðum og gerðum.

Hvað nú? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Menn eiga ekki að hlaupa frá skoðunum sínum. Hér er hluti af grein sem ég skrifaði fyrir sex árum eða sjö. Greinin heitir Endurreisn Íslands. Öllum þessum árum síðar er enn þörf á Viðreisn.

Eigum við ekki að lyfta umræðunni upp á svolítið hærra plan? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Ég sé að stuðningsmenn Davíðs segja sigri hrósandi að þeirra maður hafi nú talað beint til þjóðarinnar. Nær lagi væri að segja að Davíð hefði gefið þjóðinni á kjaftinn og telji að hann eigi að fá forsetaembættið að launum.

Óvönduð blaðamennska (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Fyrir lesendur Morgunblaðsins , sem hafa rýmri tíma en blaðamaðurinn knái og prófessorinn, er rétt að benda á að ítarlega stefnu Viðreisnar má lesa á heimasíðunni www.vidreisn.is. Einnig m á sjá upptöku af stofnfundinum á Facebook-síðu flokksins. Það er útilokað að menn komist að svipaðri...

Stofndagurinn (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Sumir höfðu komið á fund til okkar áður. Aðrir voru gamlir kunningjar og vinir. Svo var fólk sem ég þekkti í sjón en ekki enn persónulega. En allmarga hafði ég aldrei séð. Allt var þetta gæfulegt fólk. Vinur minn frá Nóatúnsplaninu var meira að segja mættur.

Pages