Ávarp á stofnfundi Viðreisnar (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Í dag sameinum við krafta þessa hóps, krafta fólks sem hefur ástríðu fyrir Íslandi þar sem allir fara að sömu reglum, allir leggja sitt af mörkum og allir uppskera. Þegar Viðreisn vinnur kosningarnar vinnum við öll!

Tollvörugeymslan

Í nýjasta tölublaði Vísbendingar er rifjað upp að leiðir þeirra Ólafs Ragnars og Davíðs Oddssonar skárust fyrir tæplega 40 árum þegar Davíð fór miður virðulegum orðum um forsetann verðandi.

Aðal kosningamál Viðreisnar verður að breyta kerfinu

Eftir Benedikt Jóhannesson
Viðreisn er ekki stofnuð til þess að viðhalda óbreyttu ástandi. Þegar stjórnkerfið og siðferði stjórnmálamanna er svo sjúkt að tugþúsundir mæta á Austurvöll, þá er það ekki ákall um óbreytt ástand, stjórnmál þar sem hvorki forseti né ríkisstjórn vildi setja sér siðareglur, hvað þá fara eftir þeim.

Þegar hatrið nær yfirhöndinni (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Í dag var sagt frá stofnun Íslensku þjóðfylkingarinnar, flokks sem byggir á fordómum. Skiptir engu, segja margir. Örfáir vitleysingar. Í Bandaríkjunum talar Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana niðrandi uml íslamista, konur, Kínverja. Nánast hvern sem honum dettur í hug þegar hann opnar munninn...

Skálkar í skattaskjóli (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
ÓRG: Hvaða ákvörðun? Það stóð aldrei til. Þegar ég hélt fundinn um daginn sagðist ég ætla að bjóða mig fram aftur, en blaðamenn sneru öllu á haus og sögðu að ég ætlaði að bjóða mig aftur fram, sem er auðvitað ekki það sama.

Til góðs vinar liggja gagnvegir (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Kannski er sitthvað til í því að virðingin fyrir Alþingi verði aldrei meiri en virðingin fyrir þeim alþingismönnum sem minnstrar virðingar njóta. Þar bera félagar þeirra líka ábyrgð.

Bömmer á páskum (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Þeir sem þekkja vel til mín vita að á mínu heimili er skýr verkaskipting. Vigdís vinnur verkin og ég dáist að dugnaði hennar. Mér finnst þetta sanngjarnt.

Pages