Hvar erum við David Bowie núna? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Í morgun vaknaði ég upp við vondan draum klukkan kortér yfir fimm. Ég ákvað að fara fram úr til þess að hrista hann af mér og hugsaði: „Vonandi er þetta ekki fyrir slæmum tíðindum.“ Í tölvunni var ekkert að frétta og ég hallaði mér aftur. Svo þegar ég vaknaði sá ég að David Bowie var dáinn.

Guðni kallar á fortíðarsýn (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
​Guðni Ágústsson var lengi að ákveða sig hvort hann ætti að vera skemmtikraftur eða stjórnmálamaður. Eins og alþjóð veit hefur hann fyrir löngu valið fyrrnefnda starfið.

Ágætt ár að baki (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Rólegt ár að baki og vonandi skemmtilegt ár framundan. Það byrjar að minnsta kosti vel. Ég kláraði sundsprettinn.

Tvær fallegar bækur (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Hér segi ég frá tveimur bókum, Mamúsku Halldórs Guðmundssonar, og svo tjalla ég mér í rallið með Guðmundi Andra Thorssyni.

Jól með börnum og gamalmennum (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Við Vigdís höfum með okkur skýra verkaskiptingu: Hún gerir allt á heimilinu sem máli skiptir, en ég get gert hluti sem ekki krefjast mikillar hugsunar eins og fara út með ruslið og skjótast með pakka sem ekki hafa gengið út. Þeir sem til þekkja vita að hún er í rólegu starfi dags daglega, þannig að...

Toppari allra toppara (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
​Forsætisráðherra skrifaði hreinskilna grein í Fréttablaðið sem hann nefnir Toppari Íslands:

Sigur, hvað sem til þarf (BJ)

Um helgina kom saman hópur af sérfræðingum í íslensku og klækjabrögðum í Íþöku, bóksafni Menntaskólans í Reykjavík, harðsnúið lið sem sveifst einskis til þess að ná markmiði sínu. Í húfi var sjálfur Íslandsmeistaratitillinn í skrafli.

Stjórnmál

Samfélags hvað?

Nú þegar hyllir undir lok fjármagnshafta er áleitin spurning hví kröfuhafar í slitabúum íslenskra bana vilja ekki eiga hina nýju banka, þessa miklu „gróðalind“ sem þeir hafa verið á liðnum árum. Ef til vill hugsa þeir eins og Steinn Elliði;“ Hvaða erindi á ég framar meðal þessara sveitamannaþjóðar...

Pages