Skarpasti maður í þessu fjárans landi (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Frásögn af bókinni ​ Yfir farinn veg með Bobby Fischer eftir Garðar Sverrisson. Útgefandi Skrudda 2015.

Hvað vill Viðreisn? (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Ríkið á að búa til umgjörð stöðugleika sem dregur úr hættu á því að pólitíkusar, auðjöfrar eða sérhagsmunahópar geti ráðskast með þjóðina og eignir hennar.

Sagan leiðrétt (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Í ljós kemur sem sagt að Davíð, hefur í raun verið óvenju yfirvegaður í þessu samtali og alls ekki sagt að Tryggva yrði ólíft á Íslandi heldur aðeins í Seðlabankanum, sem er auðvitað bara hluti af Íslandi (óneitanlega afar mikilvægur hluti), og áréttar í lokin að Tryggvi „gæti verið á Íslandi“, en...

Tveggja mála flokkar (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Almenningur kann vel að meta stefnufasta stjórnmálamenn sem standa við sín loforð.

Í Köben árið 1973 (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Danir gengust mikið upp í allskyns kynlífssýningum á þessum árum. Eitt kvöldið vorum við á heimleið á Strikinu. Vatt sér þá að okkur hávær maður með blöðunga sem lýstu dásamlegri djarfri sýningu sem boðið var upp á í hliðargötu. Hann taldi einsýnt að þetta væri skemmtun við okkar hæfi.

Pages