Þol ei órétt! (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
​Atburðir nýliðinna daga sýna glöggt að það er þörf á nýju, frjálslyndu afli í íslensk stjórnmál, afli sem styður vestræna samvinnu og aðgerðir gegn ólöglegum stríðrekstri Rússa.

Konungur konunganna (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Svo vel vill til að á glámbekk lá eftirfarandi bréf sem nefnt er: Bréf Davíðs til snillinganna , en auðvitað á það erindi við okkur hin líka.

Lausnin (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Í gær var afmælisdagurinn hans pabba. Af tilviljun fékk ég gefinn bækling sem sagði frá merkilegri uppgötvun hans, uppgötvun sem hann var ekki að flíka í tíma og ótíma, en hvorki meira né minna en „bjargaði Hitaveitunni."

Ganga, en ekkert hlaup, í Jökulsárgljúfri (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
„Þetta er erfiðara en það virðist vera“, sagði maðurinn þegar hann hafði fikrað sig upp kaðalinn. Ég var reyndar á niðurleið og aðdráttaraflið var mér bæði hjálparhella og ógnvættur. Í bæklingnum stóð að maður ætti ekki að fara niður í Hafragil með þungar byrðar, en nú hékk ég þarna klyfjaður...

Viðskipti og efnahagsmál

Hvernig eru Grikkir?

Ein meginástæðan fyrir því hve illa samningaviðræður Grikkja við evruríkin hafa gengið er að traust milli samningsaðila er ekkert. Kannski héldu forsætis- og fjármálaráðherrar Grikkja í alvöru að þeir væru miklu snjall­ari en viðsemjendurnir og að gætu snúið á þá

Hekla er eitt hinna minni fjalla á Íslandi (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Eftir 200 skref sýndist mér leiðin lítið hafa styst og önnur 200 bættu litlu við. Þriðji skammturinn náði mér upp á brún, sem var þó lítill ánægjuauki, því að þá sá ég að þetta var alls ekki tindurinn heldur var annar framundan. Þetta var samt ekki bratt og eina lausnin var að halda áfram.

Pages