Arnór Ingi Finnbjörnsson

Talnakönnun, umsjónarmaður útreikninga
arnor(hja)talnakonnun.is

Svandís Dagbjartsdóttir

Auglýsingastjóri Frjálsrar verslunar
svandis(hjá)heimur.is

Því miður, er á fundi

Eftir Sverrir H. Geirmundsson
Fræg er sagan um auka jakkann sem útsjónarsamir starfsmenn höfðu tiltækan á vinnustaðnum. Þegar þurfti að útréttast var jakkinn gjarnan settur á stólbakið svo það liti þannig út að viðkomandi hefði skroppið í stutta kaffipásu meðan prívat erindunum var sinnt um bæinn.

Costco-áhrifin

Eftir Sverrir H. Geirmundsson
Neytendur hafa kosið með fótunum þegar kemur að ýmsum varningi sem hægt er að nálgast ódýrar annars staðar. Íslensk verslun kvartaði á tímabili sáran yfir verslunarferðum Íslendinga til útlanda. Þær leiddu m.a. til þess að verð á fötum og skóm lækkaði mikið hér á landi.

Næst eru það tollamálin..

Eftir Sverrir H. Geirmundsson
Það vill oft gleymast að það er bæði debet og kredit í heimilisbókhaldinu - gjöld og tekjur. Áherslan virðist öll vera á hækkun launa en á sama tíma búa Íslendingar við ofurtolla og innflutningskvóta á ýmsar innfluttar matvörur í þeim tilgangi að veita íslenskum landbúnaði vernd fyrir samkeppni.

Einkavæðing og eigendur umræðunnar

Eftir Sverrir H. Geirmundsson
Í úttekt Frjálsrar verslunar fyrir nokkrum árum kom fram að um 17 þúsund skurðaðgerðir eru framkvæmdar á einkareknum skurðstofum hér á landi eða álíka margar og á Landspítalanum. Útvistun verkefna, einkavæðing eða hvað menn vilja kalla það er því nú þegar stór hluti af heilbrigðiskerfinu.

Sumarið er komið

Eftir Sverrir H. Geirmundsson
„Nú verður aftur hlýtt og bjart um bæinn“ orti borgarskáldið Tómas Guðmundsson í kvæði sínu Austurstræti. Þessi orð eiga vel við núna þegar sól hefur hækkað á lofti.

Stærstu hagstjórnarmistökin?

Eftir Sverrir H. Geirmundsson
Breytingar á skattalegu umhverfi ferða­þjónustunnar voru löngu tímabærar í hag­stjórnarlegu tilliti, án þess þó að tekin sé afstaða til annarra þátta í því samhengi. Það er margt sem bendir til þess að stjórnvöld hafi verið of allt of sein að jafna aðstöðumun milli ferðaþjónustunnar og annarra...

Menntun og framleiðni

Eftir Sverrir H. Geirmundsson
Aukin samkeppni um atvinnu hér á landi hefur leitt til þess að endalaust bætist við af námsleiðum fyrir þá sem vilja „auka samkeppnisfærni sína“ í atvinnulífinu. Ef heldur fram sem horfir verður almenn skyn­semi að lokum kennd á meistarastigi og þá verður búið að loka hringnum. Almenn skynsemi er...

Skattar og innviðir

Eftir Sverrir H. Geirmundsson
Ferðaþjónustan hér á landi hefur náð þeim sögulega áfanga að vera orðin ein stærsta atvinnu­grein þjóðarinnar. Rökin fyrir sérstökum skattaívilnunum til að örva starfsemi fyrirtækja í grein­inni eru því augljóslega ekki fyrir hendi lengur

Þess vegna eru vextirnir svona háir

Eftir Sverrir H. Geirmundsson
Ef Íslendingar eru sammála um eitthvað þá er það líklega sú fullyrðing að vextir séu of háir hér á landi. Þrátt fyrir það virðist ekkert lát á verðhækkunum á húsnæðismarkaði og nýjum bílum fjölgar jafnt og þétt á götum borgarinnar.

Pages