Fyrirtækið

Fyrirtækið

Heimslið Hemma Gunn

Hermann Gunnarsson, einn skemmtilegasti og leiknasti knattspyrnumaður Íslandssögunnar er látinn. Blessuð sé minning hans. Árið 2006 valdi Hermann heimslið allra tíma fyrir SKÝ. Hemmi tók því vel...

Íslandsbækurnar eru komnar út

Ferðahandbókin Á ferð um Ísland er nú komin út 23. árið í röð. Ritið kemur út hjá Útgáfufélaginu Heimi og er gefið út á þremur tungumálum; íslensku, ensku og þýsku

Fyrstu 100 dagar nýrrar stjórnar

Nýjasta tölublað Frjálsrar verslunar er afar fjölbreytt en tekur engu að síður á nokkrum stórmálum. Í fjórtán síðna fréttaskýringu er farið ofan í fyrstu hundrað dagana hjá nýrri ríkisstjórn sem er í...

Makkintoss frá ömmu

Skýin eru gott tímarit. Nýtt tölublað af Skýjum er komið út og þar er einstaklega læsilegt og skemmtilegt forsíðuviðtal við Auði Jónsdóttur rithöfund. Auður er höfundur bókarinnar Ósjálfrátt sem kom...

Viðtalið við Hannes

Nokkrir hafa sent mér línu um það hvort viðtalið við Hannes Hólmstein í Frjálsri verslun sé ekki á netinu. Svo er ekki – frekar en annað efni Frjálsrar verslunar. Viðtalið hefur vakið einstaka...

Skuldir ríkja og fjárlagahalli

Viðtalið við Þráin Eggertsson, prófessor í hagfræði í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar, hefur vakið mikla athygli og höfum við ákveðið að birta það hér í heild sinni. Þráinn svaraði spurningum...

Vægi jólabókaflóðsins minnkar

Það eru margir fróðleiksmolar í ítarlegu og skemmtilegu viðtali Frjálsrar verslunar við menn ársins í atvinnulífinu 2012; feðgana Jóhann Pál Valdimarsson og Egil Örn Jóhannsson í Forlaginu. Einn er...

Stórt og glæsilegt áramótablað

Stórt og sérlega glæsilegt áramótablað Frjálsrar verslunar er komið út og voru fyrstu eintökin afhent í veislu Frjálsrar verslunar 28. desember á Hótel Sögu við útnefningu manna ársins í...

Kraumar undir í pólitíkinni

Það kraumar núna undir niðri í pólitíkinni eftir að Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk glæsilega kosningu hjá sjálfstæðismönnum í Reykjavík. Um þennan kosningaskjálfta er fjallað í viðamiklu og...

Pages