Fyrirtækið

Fyrirtækið

300 stærstu - sjaldan jafn ítarleg bók

Bók Frjálsrar verslunar, 300 stærstu er komin út og að venju mjög glæsileg. Hvergi er að finna á einum stað eins miklar fjárhagsupplýsingar um íslensk fyrirtæki og er bókin mun ítarlegri en...

Lifandi og ferskt sprotablað

Sprotablað Frjálsrar verslunar kemur út í dag og berst til áskrifenda eftir helgi. Þetta er í fimmta sinn á jafnmörgum árum sem við gefum út sérstakt sprotablað og hefur það aldrei verið eins veglegt...

Aftökur á Íslandi

Þetta er sláandi fyrirsögn. Engu að síður er fjallað um þetta forvitnilega efni í nýjasta tölublaði Skýja. Það eru bráðum 200 ár frá því að maður var síðast hálshöggvinn á Íslandi, eða árið 1830...

SUS birtir laun fólksins sem birtir laun annarra

Samband ungra sjálfstæðismanna (SUS) sendi síðastliðinn mánudag frá sér tilkynningu þar sem birtar eru tekjur helstu yfirmanna í fjármálaráðuneytinu, hjá Ríkisskattstjóra auk fjölmiðlanna DV og...

Eldur í sinu

Vefurinn amx.is birti í gær stutta grein sem fer hér á eftir. Ritstjórnarstefna vefsins byggist á borgaralegum gildum og er ritstjórn óháð stjórnmálaflokkum og hagsmunasamtökum en tekur afstöðu til...

Skafti Harðarson snýst gegn Stefáni Ólafssyni

Skafti Harðarson, formaður Samtaka skattgreiðenda, skrifar grein á Eyjuna þar sem hann er ósammála Stefáni Ólafssyni, sem hefur stigið fram á völlinn og óskað eftir meiri birtingu um tekjur...

Fjármál annars fólks

Vefþjóðviljinn er glaður og góður að vanda föstudaginn 28. júlí: „Fréttamenn hamast nú við að lesa upp þær tölur sem tekjublöðin segja að séu tekjur nafngreindra manna á síðasta ári. Vefþjóðviljinn...

Enn síðri menn

Vefþjóðviljinn birtir að vanda góðan pistil um féþúfur þann 25. júlí. „Nú eru fréttamenn andstuttir af ákefð að lesa upp hverjir greiði hæsta skatta á landinu. Enn síðri menn gera út fólk með...

Tekjublaðið – sjómenn toppa forstjórana

Tekjublað Frjálsrar verslunar er komið út með tekjum yfir 3 þúsund þekktra Íslendinga og eru tekjur stjórnenda allra helstu fyrirtækja landsins birtar. Blaðið var unnið á methraða og lauk prentun í...

100 áhrifamestu konurnar 2012

Það er skammt stórra högga á milli hjá Frjálsri verslun þessa dagana. Blaðið yfir 100 áhrifamestu konur landsins kom út í síðustu viku og núna er rúmur sólarhringur þangað til Tekjublaðið kemur út...

Pages