Fyrirtækið

Fyrirtækið

Úr umsögn Vefþjóðviljans um tekjublöð árið 2011

Vefþjóðviljinn hittir oft naglann á höfuðið. Þann 27. júlí árið 2011 sagði hann: „Það er merkilegt að þeir sem gefa út blöð og tímarit sem selja upplýsingar úr álagningarskrám, ganga sjaldan á undan...

Tekur við stjórnsprotanum hjá Pihl & Søn

Tekur við stjórnsprotanum hjá Pihl & Søn Í nýútkominni Frjálsri verslun er ítarlegt forsíðuviðtal við Halldór Ragnarsson, 57 ára verkfræðing, sem hefur tekið við stjórnsprotanum hjá einu...

Íslandsbækurnar eru komnar út

Á ferð um Ísland er nú komin út 22. árið í röð. Ferðahandbókin kemur út hjá Útgáfufélaginu Heimi og er gefin út á þremur tungumálum; íslensku, enska útgáfan Around Iceland hefur komið út samfellt í...

Hvaða framhaldsskólar eru bestir?

Skúli í Subway og yfirgripsmikil úttekt á framhaldsskólunum setja sterkan svip sinn á nýútkomið tölublað Frjálsrar verslunar. Þetta er annað árið í röð sem stærðfræðingurinn Pawel Bartoszek ber saman...

Laxness, Pontus, Kristján Eldjárn, Jóhann risi

Hvað eiga Halldór Laxnes, Pontus í kvikmyndunum um Wallander, Kristján Eldjárn og Jóhann Kristinn Pétursson (Jóhann risi) sameiginlegt? Það er fjallað um þá í nýútkomnu tölublaði af Skýjum. Blaðið er...

Hverjir eiga 100 stærstu fyrirtækin?

Forsíðuefni Frjálsrar verslunar að þessu sinni er afar forvitnilegt. Það er könnun blaðsins á því hverjir eiga 100 stærstu fyrirtæki landsins. Í ljós kemur að fyrirtæki sem eru í eigu einstaklinga,...

Skynsemi eða Munkhásen (JGH)

Erum við skynsöm í hagstjórninni eða notum við Munkhásenaðferðina og togum okkur upp á hárinu? Verkalýðshreyfingin er í vanda! Er kreppan búin og hvenær eru kreppur almennt búnar? 80% Íslendinga...

Eyjólfur Árni Rafnsson maður ársins 2011 - Myndir

Fjölmenn veisla til heiðurs Eyjólfi Árna Rafnssyni, forstjóra Mannvits, manni ársins í atvinnulífinu hjá Frjálsri verslun, var haldin á Hótel Sögu síðdegis þann 29. desember. Margt var um manninn og...

Gistihandbókin ÁNING er kominn út

Gistihandbókin ÁNING er nú kominn út átjánda árið í röð en hún kemur út í 50.000 eintökum á íslensku, ensku og þýsku. Í handbókinni er að finna upplýsingar um tæplega 240 gististaði, um 50 tjaldsvæði...

Pages