Fyrirtækið

Fyrirtækið

Veiðimaðurinn er kominn út

Vorhefti Veiðimannsins er komið út. Forsíðu blaðsins prýðir Júlíus Bjarnason með feiknavænan lax sem veiddist á Nessvæðinu í Laxá í Aðaldal þegar svæðið var opnað sl. sumar. Í viðtali í blaðinu...

Ferðahandbækurnar vinsælu komnar út

Á ferð um Ísland er nú komin út 21. árið í röð. Ferðahandbókin kemur út hjá Útgáfufélaginu Heimi og er gefin út á þremur tungumálum; íslensku, enska útgáfan Around Iceland hefur komið út samfellt í...

Hagkerfi eru háskaleg

Stórfróðlegt forsíðuviðtal er við Þráin Eggertsson hagfræðiprófessor í nýjsta tölublaði Frjálsrar verslunar. Þráinn fer á kostum í viðtalinu og hafa margir lýst yfir ánægju sinni með það. Yfirskrift...

Iceland Trade Directory 2011 komin út

Fyrir stuttu kom út handbókin Iceland Trade Directory, sem er samstarfsverkefni Heims, Íslandsstofu og Félags atvinnurekenda (áður FÍS). Utanríkisráðuneytisins er samstarfsaðili um dreifingu og...

Pages