Fyrirtækið

Fyrirtækið

Risinn rumskar

Nýjasta hefti Frjálsrar verslunar er með yfirgripsmiklar úttektir á tveimur stórum málum í viðskiptalífinu; Framtakssjóði Íslands og 140 áhugaverðustu sprotafyritækjunum. Framtakssjóðurinn er risi í...

Tekjublað Frjálsrar verslunar komið út

Blað Frjálsrar verslunar um tekjur um 3.000 einstaklinga er komið út. Þar kennir að venju margra grasa. Athygli vekur að 1.475 manns á listanum eru með meira en milljón í laun á mánuði. Jóhanna...

100 áhrifamestu konurnar

100 áhrifamestu konurnar í atvinnulífinu eru meginefni nýjasta tölublaðs Frjálsrar verslunar. Þetta er sjöunda árið í röð sem sumarblað okkar er helgað konum í stjórnunarstörfum og þátttöku kvenna...

Beðið eftir bönkunum

Forsíðuefnið í nýjusta tölublaði Frjálsrar verslunar er um bankana og óánægju atvinnulífsins með seinagang þeirra við að endurreisa atvinnulífið. Atvinnulífið kallar eftir fé úr bönkunum en bankarnir...

Það nötrar allt

Í nýjasta tölublaði Frjálsrar verslunar er farið yfir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og því velt fyrir sér hvort útrásin hafi verið eitt stórt Ponzi-svindl. Þjóðfélagið hefur allt nötrað frá því...

Á ferð um Ísland 20 ára

Á ferð um Ísland er nú komin út 20. árið í röð. Ferðahandbókin kemur út hjá Útgáfufélaginu Heimi og er gefin út á þremur tungumálum; íslensku, enska útgáfan Around Iceland hefur komið út samfellt í...

Efnahagslíf í fjötrum

Nýjasta tölublað Frjálsrar verslunar kom út í dymbilvikunni fyrir páska. Forsíða blaðsins hefur vakið mikla athygli. Hún sýnir ungan athafnamann fjötraðan. Farið er ítarlega yfir stöðu atvinnulífsins...

Iceland Trade Directory 2010 komin út

Nýlega kom út handbókin Iceland Trade Directory, sem er samstarfsverkefni Heims, Útflutningsráðs og Félags atvinnurekenda (áður FÍS). Utanríkisráðuneytisins er samstarfsaðili um dreifingu og kynningu...

Hverjir eignast Ísland?

Nýjasta tölublað Frjálsrar verslunar hefur vakið mikla athygli. Forsíðugreinin fjallar um það hverjir eignist Ísland, þ.e. þau fyrirtæki sem bankarnir hafa tekið yfir. Hverjir verða á bak við...

Könnun: Um 18% styðja Icesave-lögin

Í könnun Frjálsrar verslunar fyrir vefsvæðið heimur.is dagana 5.-10. febrúar var spurt: Hvort ætlar þú að greiða atkvæði með eða móti Icesave lögunum. Alls voru 636 spurðir og 11,3% lýstu því yfir að...

Pages