Greinar

Greinar

Viðtöl

Sigurvegarar Múskíktilrauna 2008: Agent Fresco

Músíktilraunir voru fyrst haldnar í Tónabæ árið 1982. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og margar af vinsælustu hljómsveitum landsins hafa þreytt frumraun sína á því sviði. Það nægir að nefna Dúkkulísurnar, Greifana, Maus, Botnleðju, Mínus og nú síðast Jakobínarínu til að undirstrika hversu...

Viðtöl

Var með á hreinu að ég gæti ekki sungið

Það kann að hljóma ótrúlega að stúlkan sem kölluð er Lay Low og er bjartasta von íslenskrar tónlistar, skuli hafa eytt bernskuárunum í að læra að dansa eins og Michael Jackson, haldið upp á Take That á gelgjuskeiðinu og hafði ekki trú á því að hún gæti orðið góð söngkona.

Viðtöl

Fimm kankvísar karríer-drottningar!

Meðlimir hljómsveitarinnar Heimilistóna eru flestum landsmönnum kunnir, ekki hvað síst fyrir skemmtilega framkomu og litríka búninga. En það er tónlistin sem allt snýst um og það var einmitt ástríða fyrir sömu stefnum og straumum í músíkinni sem leiddi meðlimi hljómsveitarinnar saman.

Viðtöl

Japanir kurteisustu áhorfendurnir

Benedikt Hermann Hermannsson heitir maðurinn og er oftast kallaður Benni. Þegar hann fékk þá hugmynd að stofna hljómsveit til að spila lögin sín, flest hver frumsamin, bættist Hemm Hemm við og úr varð hljómsveitin Benni Hemm Hemm. Formleg stofndagsetning hljómsveitarinnar er á verkalýðsdaginn, 1...

Viðtöl

Íslensk fegurð í útlöndum

Fyrirsætustarfinu fylgir mikill ævintýraljómi og þær eru margar fyrirsæturnar sem dreymir um að vinna úti í hinum stóra heimi. Hópur íslenskra stúlkna upplifir nú þann draum fyrir tilstilli fyrir­sætuskrifstofunnar Eskimo.

Viðtöl

Eyddi klukkustund í ritstörfin

Sú bók - eða öllu heldur örbók - sem kom hvað mest á óvart í jólabókaflóðinu var fyrsta ævisaga Óttars Martins Norðfjörð, Hannes - Nóttin er blá, mamma . Þar, á fjórum blaðsíðum, fer Óttar yfir fyrsta æviskeið Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar.

Viðtöl

Jarðbundnir og skemmtilegir rokkarar

Hljómsveitin Brain Police hélt sína fyrstu tónleika þann 12. nóvember 1998 og síðan þá hefur sveitin tekið ýmsum breytingum, þá helst mannabreytingum, en það sem breyttist ekki var að spila gott rokk fyrir áheyrendur sína.

Viðtöl

Markaskorarinn Margét Lára

Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, var svo sannarlega á skotskónum síðastliðið sumar með félagsliði sínu Val. Hún jafnaði og bætti um betur rúmlega 20 ára markamet og var þar að auki kosin besti leikmaður kvennadeildarinnar.

Viðtöl

STELPURNAR: Sjóðheitar skvísur og kostulegar kvenpersónur

Það kom ekki á óvart þegar gaman þátturinn Stelpurnar var valinn besti leikni sjónvarps- þátturinn á síðustu Edduverðlaunahátíð enda markar hann að vissu leyti tímamót í íslenskri gamanþáttagerð. Til þessa hafa aðeins örfáar íslenskar leikkonur verið taldar til gaman leikara en það er orðið degin...

Pages