Annað

Annað

State of Play

Annar breskur leikstjóri sem vakið hefur mikla athygli er Kevin Macdonald, fæddur í Glasgow 1967. Hann vakti fyrst athygli með heimildarmyndunum One Day in September (1999) og Touching the Void (2003...

Sólóistinn

Joe Wright er einn af nokkrum ungum breskum leikstjórum sem hafa verið að slá í gegn á undanförnum árum. Wright er fæddur í London 1972 og fékk stóra tækifærið 2005 þegar hann leikstýrði Pride and...

Star Trek

Nýr kafli hefst í eilífðarsögunni um áhöfnina í geimskipinu Enterprise þegar Star Trek verður frumsýnd 8. maí. 43 ár eru frá því fyrsti sjónvarpsþátturinn í fyrstu Star Trek seríunni var frumsýndur...

Englar og djöflar

Ron Howard og Tom Hanks sameina krafta sína á ný í Englum og djöflum – Tekst þeim nú betur að ná til aðdáenda Dans Browns en í Da Vinci lyklinum?

A til B

Það eru 12 ár síðan fyrsti Toyota Avensis bíllinn rann úr nýrri verksmiðju Toyota í Derby á Englandi. Stór fjölskyldubíll sem er og var hannaður fyrir smekk Evrópubúa. Nú er að koma á markaðinn...

Einkaþota

Páll Stefánsson reynsluekur Mitsubishi EVO X og nýju þriðju kynslóðinni af Toyota Avensis.

Æskumynd

Æskumyndin er af Kristni Hjálmarssyni, framkvæmdastjóra Parx, og var hann tæplega tveggja ára þegar hún var tekin.

Sælkeri mánaðarins: Amerísk áhrif

„Ég er voða hrifin af hefðbundnum amerískum pekanhnetubökum – pecan pie – og þegar ég komst að því að hægt væri að búa til hollari útgáfu hefur þessi uppskrift verið í miklu uppáhaldi hjá mér,“ segir...

Svo mörg voru þau orð

„En almennt eru það ríkistryggð bréf, þ.e. öryggið, sem fjárfestar horfa á þessa dagana. Þar fyrir utan má búast við að innlán, sem eru með ríkisábyrgð, verði einnig vinsæll fjárfestingarkostur.“

Áhugamálið: Myndlist eftirstríðsáranna

Vilhjálmur Bjarnason, lektor við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, segir að í gagnfræðaskóla hafi hann þótt óhæfur til að teikna en litaskynið ku hafa verið gott; myndlistaráhuginn kviknaði snemma...

Pages