Annað

Annað

Golf: Félagsskapur, sjálfsstjórn og einbeiting

„Pabbi spilaði golf og ég byrjaði að spila sem pjakkur,“ segir Hrannar Hólm, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Capacent. „Það var síðan bylting þegar Halla, konan mín, fór að spila golf því...

Sumarfríið: Þá bar verur við himin

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, ólst upp í sveit og fór ungur á hestbak í fyrsta skipti; þess má geta að hann datt af baki og handleggsbrotnaði þegar hann var...

Æskumyndin

Æskumyndin er af Birgi Ármannssyni alþingismanni. „Þessi mynd var sennilega tekin haustið 1974 þegar ég var sex ára. Þarna var ég, eins og sjá má, síðhærður og svolítið óstýrilátur, að fela mig fyrir...

Bókin: Áræði, dugnaður og gáfur

Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, las nýlega bókina Thorsararnir þar sem rakin er saga Danans Thors Jensen og afkomenda hans. Thor flutti til landsins á 19...

Hönnun: Frá silfri yfir í stál

Þær gerast varla glæsilegri könnurnar. Henning Koppel hannaði þetta listaverk fyrir áratugum en kannan hefur hingað til verið framleidd úr silfri hjá danska fyrirtækinu Georg Jensen.

RocknRolla

Guy Ritchie var krónprins breska kvikmyndaiðnaðarins eftir Lock Stock and Two Smoking Barrels og Snatch . Hann féll af þeim stalli þegar hann giftist Madonnu og Swept Away og Revolver eru langt frá...

Kvikmyndafréttir: Í leit að hryðjuverkamanni

Ridley Scott þurfti að fresta tökum á Nottingham í sumar og óvíst hvenær hann byrjar aftur. Í Nottingham er ævintýri Hróa hattar séð með augum erkióvinarins, fógetans í Nottingham.

Kvikmyndafréttir: Appaloosa

Átta ár eru liðin síðan hinn ágæti leikari Ed Harris leikstýrði sinni fyrstu kvikmynd, Pollock , sem fékk prýðisviðtökur. Myndin fjallaði um listmálarann Jackson Pollock, sem Harris lék og var hann...

Bílar: 10 í viðbót

Sama vélin, nú tvöhundruð og tíu hestöfl, tíu hestöflum kraftmeiri en fyrri GTI-inn. Helsta breytingin frá fimmtu kynslóðinni er nýtt höggdeyfakerfi, DCC, sem gefur ökumanni val um þrjár tegundir af...

Bílar: Bara stuð, ekkert bensín

Eftir rúmt ár mun Better Place fyrirtækið hefja framleiðslu á rafmagnsbílum í Ísrael og Danmörku. Bílarnir eru byggðir á hönnun frá Nissan-Renault samsteypunni og raforkan, sem mun knýja þessa bíla,...

Pages