Annað

Annað

Bílar: Topp tíu

Á tímum lausafjárkreppu, skortsölu, er gott og gaman að láta sig dreyma. Hér kemur listi yfir tíu dýrustu bíla í heimi. Verðið er í dollurum. Sá dýrasti er Bugatti Veyron sem kostar 1,7 milljónir...

Trjárækt: Rótað í jörðinni

Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, á sumarbústað í Biskupstungum. „Áhugi á trjárækt kviknaði þegar ég fór að sinna sumarbústaðalandinu. Ég velti meðal annars fyrir mér hvað hentaði best að...

Golf: Mætir ferskur til vinnu

Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri Íslenskrar getspár, segir að golf sé sitt aðaláhugamál þegar kemur að íþróttaiðkun. „Ég byrjaði að spila golf árið 2000 og síðan hefur það átt hug minn allan.“

Myndlist: Kyrrðin á striganum

Helgi Már Kristinsson ólst upp í nágrenni Kjarvalsstaða. Hann fór oft á listasafnið sem barn og teiknaði mikið. Leiðin lá mörgum árum síðar í Listaháskóla Íslands en hann lauk þaðan námi árið 2002.

Steinunn vann 300 stærstu

Hún skrifaði athyglisverða lokaritgerð við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn um úthýsingu á launavinnslu fyrirtækja. Niðurstöðurnar komu á óvart.

Nýr nágranni

Veitingastaðurinn Ósushi, sem matgæðingar þekkja vel frá Iðuhúsinu í Lækjargötu, hefur nú opnað nýjan stað og komið sér vel fyrir í Borgartúninu. Að sögn eigendanna (og systkinanna), Önnu...

Náttúran sér um sína

Bók um Rúnar Marvinsson listakokk kemur út á næstunni. „Rúnar er merkilegur kokteill og hefur verið mörgum skrefum á undan í matargerð.“

Svo mörg voru þau orð

„Það er jákvætt að sjá að fjármálakerfið bregst við með hagræðingu og þótt það sé dapurlegt að endalok sparisjóðanna séu með þeim hætti sem nú stefnir í, þá er skömminni skárra að þeir renni inn í...

Sælkeri mánaðarins: í miklu uppáhaldi

„Uppskriftin sem ég er með er komin frá manninum mínum sem er frábær kokkur og sá sem sér almennt um eldamennsku heimilisins,“ segir Lára N. Eggertsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs 365

Pages