Annað

Annað

Æskumyndin

Æskumyndin er af Sigurði Kára Kristjánssyni alþingismanni og var hann fimm ára þegar hún var tekin þar sem hann var nývaknaður í svefnherbergi foreldra sinna. Sigurður Kári var í bláum náttfötum...

Áhugamálin: Að hugsa út fyrir rammann

Selma Filippusdóttir, forstöðumaður einkabankaþjónustu Glitnis, er að þreifa fyrir sér hvað varðar áhugamál. Hún segist hafa verið svo störfum hlaðin að hún hafi ekki haft tíma fyrir áhugamál.

Hönnun: Áhrif frá sjötta áratugnum

Emmanuel Dietrich hannaði stólinn ALSTER sem framleiddur er hjá franska fyrirtækinu Ligne Roset. Hér á landi fæst stóllinn í versluninni Mirale.

Kvikmyndafréttir: Blindur leiðir blindan

Brasilíski leikstjórinn Fernando Meirelles vakti fyrst heimsathygli þegar hann sendi frá sér hina margverðlaunuðu Borg guðanna (Cidade de Deus). Hann fylgdi henni eftir með ekki síðri kvikmynd,...

Kvikmyndafréttir: Hættulegar upplýsingar

Eitt mesta illmenni kvikmyndasögunnar, Anton Chigurh, kom fram í hinni frábæru kvikmynd No Country For Old Men, sem þeir bræður Ethan og Joel Cohen gerðu. Eins og öllum er minnisstætt stóð Chigurh...

Kvikmyndafréttir: Stúlka skorin í tvennt

Claude Chabrol var í hópi leikstjóra sem ábyrgir voru fyrir frönsku nýbylgjunni. Hann, eins og Francois Truffaut og Jean-Luc Godard, hóf afskipti af kvikmyndum sem gagnrýnandi á Cahier du Cinema.

Bílar: Panda frá Kína

Nú í sumar var byrjað að selja Geely Panda í Kína og hefur Geely, sem er einn stærsti bílaframleiðandinn í Kína, mikil plön um að flytja hann út til Evrópu, enda er verðið á þessum smábíl ekki nema...

Bílar: Loksins

Infinti, lúxusmerkið frá Nissan, verður loksins boðinn til sölu í Evrópu frá og með október. Infiniti kom á markaðinn í Bandaríkjunum fyrir tuttugu árum og hefur gengið feikilega vel þar síðustu árin...

Flottasti bíll í heimi?

Bristol Blenheim 3S er líklega flottasta bifreið sem smíðuð er um þessar mundir. Sex lítra V8, knýr þennan enska eðalvagn áfram. Bristol-menn eru svo fágaðir að þeir gefa hvorki upp hestöfl eða tork.

Pages