Smásögur

Skálkar í skattaskjóli (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
ÓRG: Hvaða ákvörðun? Það stóð aldrei til. Þegar ég hélt fundinn um daginn sagðist ég ætla að bjóða mig fram aftur, en blaðamenn sneru öllu á haus og sögðu að ég ætlaði að bjóða mig aftur fram, sem er auðvitað ekki það sama.

Smásögur

Fallega fólkið

eftir Benedikt Jóhannesson I. Jennifer: Finnst þér ég vera rangeyg? Brad: Ha? J: Joey sagði alltaf að ég væri rangeyg. B: Fyrirgefðu, ég var að plokka á mér augabrúnirnar. J: Veistu hvaða ættarnafn ég hafði? B: Aniston? J: Nei, ég meina í Friends?

Smásögur

Bréf frá himnum

eftir Benedikt Jóhannesson Það voru margir á ferli í Bankastrætinu og Jesús þurfti að skáskjóta sér framhjá ungum konum með barnavagna og svifaseinum öldungum.

Smásögur

Kugelmass málið

úr Side Effects , eftir Woody Allen Kugelmass, prófessor í heimspekideild City College, var óhamingjusamlega giftur öðru sinni. Konan hans, Daphne Kugelmass, var algjör auli. Hann átti líka tvo syni, sem voru algjör dauðyfli, með fyrri konu sinni, Flo, og var að drukkna í meðlagsgreiðslum. „Hvernig...

Smásögur

Forleikur

Engin smá saga eftir Benedikt Jóhannesson. Ég vil ekki eyða miklu plássi í smáatriði en ég held að sagan sem ég ætla að segja geti orðið undanfari stórkostlegra breytinga á sögunni, mannkynssögunni, menningarsögunni. Auðvitað gæti þetta virst vera eintómt rugl, en ég varð fyrir nokkru sem flestum...

Smásögur

Leyndardómur trommunnar góðu

Leyndardómur trommunnar góðu eftir Benedikt Jóhannesson Það var einu sinni fyrir langa löngu að maður nokkur sem Alexander hét bjó í borg sem var svo lítil að nú eru menn löngu búnir að gleyma hvað hún hét og meira að segja í gamla daga var fólk alls ekki visst á því, en það gerði ekkert til því...

Smásögur

Engar flugur á Frank

eftir John Lennon, úr bókinni: In his own write (1964) Það voru engar flugur á Frank þennan morgun, en af hverju í ósköpunum ekki? Var hann ekki ábyrgur borgari sem átti konu og barn, eða hvað?

Smásögur

Dýrin í garðinum

Höfundur: Einar Kárason Ég var eiginlega búinn að draga mig út úr ferðamálabransanum, hafði fengið nóg af því í bili að skipuleggja móttöku útlendinga, en hafði um sinn tekið upp á mína arma stofnun sem ég taldi eiga nokkuð mikla möguleika ef rétt væri á málunum haldið og komið yrði skipulagi á...