Sögulegur Fróðleikur

Sögulegur Fróðleikur

Fimmta kjördeildin (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Kjördagurinn var svolítið grámuskulegur, það var ekki borgarstjóraveður sem kallað var í gamla daga.

Bömmer á páskum (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Þeir sem þekkja vel til mín vita að á mínu heimili er skýr verkaskipting. Vigdís vinnur verkin og ég dáist að dugnaði hennar. Mér finnst þetta sanngjarnt.

Ágætt ár að baki (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Rólegt ár að baki og vonandi skemmtilegt ár framundan. Það byrjar að minnsta kosti vel. Ég kláraði sundsprettinn.

Orðkynngi án skreytni (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Minningar hrannast upp og allt í einu fannst mér eins og ég væri kominn í þriðja bekki í stafsetningartíma hjá Magnúsi Guðmundssyni sem kallaður var Magnús góði. Ég lygndi aftur augunum.

999 þrep (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Meðan hann lét dæluna ganga reyndi ég að muna hvaða annar maður hefði rekið hótel og nefnt mömmu sína sem ekki sást neitt til. Virtist meinlaus.

Á ferðalagi með Helenu (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Maður er varla farinn á loft þegar vélin lendir aftur í Aþenu. Þar beið okkar glæsibifreið frá Avis, Renó Clío, sem var ódýrasti kosturinn sem netið bauð upp á. Konurnar í afgreiðslunni gerðu sitt besta til þess að ná verðinu upp,en við stóðumst flestar freistingar. Þó ekki Helenu, hjálplega konu...

Véfréttin veit allt (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Ég var forvitinn að heyra hvernig næstu kosningar á Íslandi fara og lagði þá spurningu fyrir véfréttina.

Grikklandsdagbókin - upphaf án endis (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Leigubílstjórinn fór undan í flæmingi þegar ég spurði hann hvernig gengi. Hann sagði okkur að Grikkir hefðu kosið nýja ríkisstjórn fyrir þremur mánuðum til þess að koma hlutunum í lag. Ég hélt áfram að spyrja, en hann sagði bara: „Við sjáum til.“ Svo datt honum allt í einu eitthvað í hug og spurði...

Dagfælisumar (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
„Ekki horfa í augun á hundunum“, var viðvörun sem ég fékk áður en ég kom til Grikklands,en víða er flækingshundar og vegna þess að ég er skelfingu lostinn þegar hundar nálgast leita þeir til mín. Við fallega kirkju heilags Lúkasar kom einn. Ég reyndi svo harkalega að vera afslappaður að ég stífnaði...

Staðið á sextugu (BJ)

Eftir Benedikt Jóhannesson
Nú eru vinir mínir á sextugsaldri að týna tölunni. Einn af öðrum fara þeir yfir strikið og hversu hljótt sem þeir fara með það eru þeir komnir á sjöunda tuginn. Það er auðvitað skárra en kerlingin sem sagðist hafa verið að komast á sjötugasta tuginn, en satt að segja finnst mér á svipnum á þeim að...

Pages