Sögulegur Fróðleikur

Sögulegur Fróðleikur

Áratugar

1911-1920

Frelsi andans Einkenni 2. áratugarins er fyrst og fremst frelsi. Með Eimskipafélaginu komst skikk á flutninga til frá landinu og innflutningur var gefinn frjáls. Þó er það upphaf dagblaða og Háskólans sem hefur sennilega gefið þjóðinni mesta frelsið, frelsi andans.

Áratugar

1901-1910

Viðskiptafrelsi 1. áratugar aldarinnar verður minnst fyrir efnahagsfrelsi í fjárfestingum sem leiddi til þess að fyrirtæki spruttu upp eins og gorkúlur en hurfu svo jafn harðan.

20. öldin

20. öldin í efnahags- og viðskiptalífinu

20. öldin í efnahags- og viðskiptalífinu Í jólablaði Vísbendingar árið 2000 var farið yfir öldina sem þá var að ganga sitt skeið. Það er til siðs að horfa aftur á tímamótum, aldamót voru tilefnið og tuttugasta öldin til skoðunar. Yfirlitinu er ekki ætlað að vera tæmandi heldur umfram allt til...

Pages